Þær Sigríður Lára Garðarsdóttir, Drífa Þorvaldsdóttir og Berglind sigurðardóttir hafa verið valdar til æfingar með U-17.ára landslði Íslands í handbolta. Æfingarnar ásamt æfingaleikjum fara fram milli jóla og nýjárs í Reykjavík.
IBV óskar þessum stúlkum innilega til hamingju með þennan árangur.