Þrír leikmenn IBV á landsliðsæfingu U-16 í fótbolta.

08.des.2010  17:27
Kristinn Skæringur Sigurjónsson, Sigurður Grétar Benonýson og Tanja Rut Jónsdóttir hafa öll verið boðuð til æfinga með U-16.ára landsliði Íslands í fótbolt.  Æfingarnar fara fram í Kórnum og í Egilshöll um næstu helgi.  Þjálfari drengjana er Freyr Sverrisson og hjá stúlkunum er það eyjamaðurinn Þorlákur Árnason.
Við óskum þessum leikmönnum IBV til hamingju.