Kynningarfundur íþrótta-akademíu ÍBV og FÍV í kvöld

07.des.2010  08:41
Í kvöld kl 20:15 verður kynningarfundur í Týsheimilinu á íþrótta-akademíu ÍBV og FÍV. Akademían er að fara af stað á vorönn, sem hefst í byrjun janúar 2011.
Nemendur og foreldrar eru hvattir til að mæta.