Unnið við undirlag í Knattspyrnuhöllinni

19.nóv.2010  16:01
Unnið er að undirlagi fyrir gervigrasið í nýja knattspyrnuhúsinu, og vonast menn til að geta hafið æfingar fyrir jólin ef allt gengur að óskum.