Sumarlok Í.B.V-íþróttafélags
Matseðill
Ferskt salatbeð með rómin og lollo rossó, jarðaberjum, bláberjum mozzarella og parmaskinku
Djúpsteiktur steinbítur í bjórtempura, borinn fram með sesam-soyja dressingu
Humarsamloka Einsa Kalda með parmaskinku, portóbelló sveppum og sinnepssósu
Kjúklingabitar í rósmarín-sítrónusósu ásamt hrísgrjónum
Svínapurusteik með sykurbrúnuðum kartöflum grænmeti og hvítvínssósu