ÍBV-íþróttafélag og Tryggingamiðstöðin hafa komist að samkomulagi um samning þess efnis að TM verði aðalstyrktaraðili Pæjumótsins. Mótið kemur því til með að heita Pæjumót TM áfram. ÍBV-íþróttafélag er sérstaklega ánægt með að hafa náð samningum við jafn öflugt