Íslenska Gámafélagið gerist styrktaraðili ÍBV

23.júl.2007  21:36
Í dag var undirritaður styrktarsamningur milli Íslenska Gámafélagsins og ÍBV Íþróttafélags. Samningurinn er til 6 ára, og nær yfir öll viðskipti þessara aðila. Gústaf Adólf Gústafsson stöðvarstjóri sá um samningsgerð f.h. Í.G.