Það er stemning austur á fjörðum

20.júl.2007  13:36

Senn líður að stærstu partýhelgi landsins, Verslunarmannahelginni og bíða sjálfsagt margir spenntir. Ungir austfirðingar sem stefna á Vestmannaeyjar þá helgi sendu vefnum ábendingu um boli sem þeir væru byrjaðir að framleiða, svokallaða Þjóðhátíðarboli en lengi hefur verið hefð fyrir gerð sérstakra bola sem svo seldir eru á Þjóðhátíðinni en slíkt uppátæki gæti jafnvel borgað helgina, ef vel gengur að selja. Bolunum fylgja nokkrir aukahlutir sem sumum finnst ómissandi á útihátíðir. Hér má sjá heimasíðu bolanna: http://blog.central.is/eyjabolir2007/?page=news



 




 

 

Svona lítur bolurinn út í ár

Endilega tjáið ykkur um hann hér að neðan

 
« Til baka