Sumardagurinn fyrsti hjá ÍBV

18.apr.2007  09:21

Allir krakkar, allir krakkar, út í góða veðrið. Sumardagurinn fyrsti er á morgun. Af því tilefni efnum við til skrúðgöngu undir lúðrablæstri og fánaborg. Gengið verður frá Ráðhúsinu lk. 14.00 að Íþróttamiðstöðinni. Þar fer fram leikur í mfl. kvenna milli ÍBV og Íslandsmeistara Stjörnunnar. Hvetjum ÍBV stelpurnar til sigurs gegn Íslandsmeisturunum. Áfram ÍBV.

ÍBV Íþróttafélag hvetur börnin sín til þátttöku í skrúðgöngunni, mæting kl. 13.15 við Ráhúsið.