Framhaldsaðalfundur í kvöld

10.apr.2007  14:48
Framhaldsaðalfundur ÍBV Íþróttafélags, verður í kvöld í Týsheimilinu.Fundurinn hefst kl. 20.00. Áríðandi að sem flestir sjái sér fært að mæta.