Margir frá ÍBV á faraldsfæti um helgina

30.jan.2020  10:14

Það er í mörgu að snúast hjá ÍBV íþróttafélagi um helgina, margir yngri flokkar sem og meistaraflokkar á ferðinni uppá fastalandið og til að koma öllum heim þurfum við um 250 miða með Herjólfi heim á sunnudeginum. Við óskum öllum góðrar ferðar og góðs gengis