Góður árangur hjá ÍBV stelpunum

11.jún.2019  12:00

ÍBV stelpurnar eru sem stendur í 4.sæti Pepsí Max deildarinnar.  Þetta verður að teljast mjög góður árangur hjá þeim þegar litið er til fjölda uppaldra leikmanna hjá liðinu.  ÍBV hefur verið að tefla fram 7-8 stúlkum í byrjunarliði hingað til og hefur þetta vakið almenna athygli í knattspyrnuheiminum.

ÍBV óskar þessum frábæru stúlkum innilega til hamingju með þetta framtak þeirra