Clara í byrjunarliði Íslands í fræknum sigri á Ítalíu

21.mar.2019  14:49

Clara Sigurðardóttir var í byrjunarliði Íslands sem vann frækinn sigur á liði Ítalíu í milliriðli Evrópumóts landsliða U-17 í dag.
Ísland leikur næst gegn Dönum á sunnudag og endar svo keppnina gegn Slóvenum á miðv.dag.

ÍBV óskar Clöru innilega til hamingju með þennan árangur