Helena og Þóra Björg á æfingar hjá U-15 KSÍ

20.mar.2019  09:35

Lúðvik Gunnarsson landsliðsþjálfari U-15 ára landsliðsins í knattspyrnu valdi tvo leikmenn ÍBV í æfingahóp sinn er kemur saman um næstu helgi.  Þetta er í annað sinn sem þær eru valdar í hópinn sem er frábær árangur hjá þeim.
Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll.

ÍBV óskar þessum efnilegu stúlkum innilega til hamingju með þetta.