Tilkynning vegna veðurs

05.feb.2019  10:53

Æfingar falla niður hjá iðkendum í 1.-4. bekk ásamt boltaskóla þriðjudaginn 5. febrúar. Ef fella þarf niður fleiri æfingar í dag þá munu þjálfarar setja inn upplýsingar á Facebook síður flokkana klukkutíma fyrir æfingu. 

Ef foreldrar vilja ekki senda börn sín á aðrar æfingar vinsamlegast tilkynnið þjálfurum það.

Starfsfólk ÍBV