Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu

18.sep.2018  09:04

Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu verða haldin n.k fimmtudag á íþróttasvæði ÍBV við Týsheimili.
Dagskrá,
Kl. 15.30 - 16.15  7. og 8.flokkur
Kl. 16.30 - 17.15  5. og 6.flokkur
Kl. 18.30 - 20.00  3. og 4.flokkur
Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að mæta.

ATH! Iðkendur mæta aðeins á lokahóf með sínum flokk

ÁFRAM ÍBV