FH mætir á þriðjudag

23.júl.2018  10:59

Á morgun mætast í Pepsídeildinni lið ÍBV og FH.  
Leikurinn er á Hásteinsvelli og hefst kl. 18.00
Eyjamenn fjölmennum á völlinn og styðjum ÍBV til sigurs.

ÁFRAM ÍBV