Clara í lokahóp U-16 hjá KSÍ

15.jún.2018  14:02

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna,  hefur valið lokahóp sinn til keppni á Norðurlandamóti kvenna sem fram fer í Hamar í Noregi 1. - 9. júlí 2018.  
Jörundur Áki valdi Clöru Sigurðardóttur frá ÍBV í hópinn enda Clara verið með betri leikmönnum liðsins undanfarið.

ÍBV óskar Clöru innilega til hamingju með þennan árangur