Lokahóf yngri flokka í handbolta

29.maí.2018  10:55

Lokahóf yngri flokka í handbolta verður haldið í Herjólfsdal n.k fimmtudag.  Hófið hefst kl. 14.30 með yngstu iðkendunum og lýkur kl. 17.30 með elstu iðkendunum.
Hófið verður með breyttu sniði í ár og er dagskrá á þennan veg,
Kl. 14.30-15.30  8.flokkur
Kl. 15.10-16.10  7.flokkur
Kl. 15.50-16.50  6.flokkur
Kl. 16.30-17.30  5.flokkur
Foreldrar eru velkomnir á svæðið.  Iðkendur eru hvattir til að mæta í ÍBV búningunum.