6 frá ÍBV á landsliðsæfingar hjá HSÍ

28.maí.2018  16:38

Helgina 1. - 3. júní nk. munu U-20 og U-18 ára landslið karla koma saman til æfinga.

Bjarni Fritzson þjálfari U-20, hefur valið þá Andra Ísak Sigfússon, Ágúst Emil Grétarsson, Daníel Örn Griffin, Elliða Snæ Viðarsson og Friðrik Hólm Jónsson til að taka þátt í æfngunum.

Eins hefur Heimir Ríkharðsson þjálfari U-18 valið Ívar Loga Styrmisson til þátttöku.

ÍBV óskar þeim til hamingju með valið.