Þrjár frá ÍBV á æfingar hjá U-18 HSÍ

08.maí.2018  15:55

 

Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson þjálfarar U-18 ára landsliðs kvenna hafa valið tvo hópa leikmanna fæddar 2000 og 2001.

Æfingarnar verða helgina 11.-13. maí n.k.  í Íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ.
​Þeir félagar völdu þrjá leikmenn ÍBV í hóp 2.  Leikmennirnir eru þær Eva Aðalsteinsdóttir, Sara Sif Jónsdóttir og Hafrún Dóra Hafþórsdóttir.

​ÍBV óskar þessum efnilegu handboltastúlkum innilega til hamingju með þennan árangur