Eyþór Orri í byrjunarliðinu hjá U-15 KSÍ

08.maí.2018  16:02

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leik liðsins gegn Sviss í dag.  

Leikurinn hefst á Eimskipsvellinum í Laugardal klukkan 19:15 í kvöld.

Byrjunarlið Íslands:
Pálmi Rafn Arinbjörnsson (M) (Njarðvík)
Óli Valur Ómarsson (Stjarnan)
Eyþór Orri Ómarsson (ÍBV)
Arnór Gauti Úlfarsson (FH)
Tómas Bjarki Jónsson (Breiðablik)
Kristófer Jónsson (Haukar)
Anton Logi Lúðvíksson (Breiðablik)
Ísak Bergmann Jóhannesson (F) (ÍA)
Hákon Arnar Haraldsson (ÍA)
Guðmundur Tyrfingsson (Selfoss)
Danijel Dejan Djuric (Breiðablik)

​ÍBV óskar Eyþóri Orra innilega til hamingju með þennan árangur