Jóla- og áramótasprell

22.des.2017  11:15

Föstudaginn 29. desember ætla handknattleiks- og knattspyrnudeildir að sjá um jóla- og áramótasprell fyrir börn á öllum aldri í Eimskipshöllinni og Íþróttamiðastöðinni.

Hlökkum til að sjá sem flesta!

 

Föstudagurinn 29. desember

Kl. 13:30 Eimskipshöll - knattspyrnudeild setur upp þrautabrautir fyrir börn á öllum aldri.

Kl. 14:30 Íþróttamiðstöð - handknattleiksdeild setur upp þrautabrautir fyrir börn á öllum aldri.