Æfingatöflur fyrir september

01.sep.2017  15:41

Þar sem framkvæmdir eru í íþróttahúsinu þá er ekki hægt að æfa í öllum sölum. Sökum þessa þá þurfum við að vera sveigjanleg nú á haustdögum með æfingatímana, en þessi tafla verður í gildi á meðan framkvæmdir standa yfir. Við vitum að þetta skapar vandræði á heimilunum  en vonum við að þið sýnið þessu skiling því þegar þessum framkvæmdum er lokið þá verðum við með frábærar aðstöðu til íþróttaiðkunar í handbolta og fótbolta.

 

Við byrjum að vinna eftir þessari töflu mánudaginn 4. september.