Stórleikur á sunnudag

25.ágú.2017  09:33

Á sunnudag kl. 18.00 mætast á Hásteinsvelli lið ÍBV og Þór/KA.  ÍBV þarf nauðsynlega á sigri að halda til að halda í við topplið deildarinnar.
Eyjamenn fjölmennum á Hásteinsvöll og hvetjum ÍBV til sigurs.

ÁFRAM ÍBV