Félagsfundur

21.ágú.2017  13:09

Félagsfundur ÍBV íþróttafélags verður haldinn mánudaginn 4. september. Fundurinn verður í Týsheimilinu, félagsheimili ÍBV kl. 20:00. Boðað er til fundarins í annað sinn og telst því fundurinn lögmætur óháð því hversu mikil fundarsókn verður.

Dagskrá:

Lagabreytingar