Sísí Lára á EM í Hollandi

22.jún.2017  14:11

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins hefur valið Sigríði Láru Garðarsdóttur leikmann ÍBV í lokahóp fyrir Evrópukeppnina sem fer fram í Hollandi í júlí. Við óskum Sísí Láru innilega til hamingju.