Áður auglýstum aðalfundi ÍBV Íþróttafélags frestað um sólarhring

27.mar.2017  11:06

Síðasta umferðin hjá meistaraflokki karla í handbolta átti að fara fram mánudaginn 3. apríl nk. en hefur verið færð til þriðjudagsins 4. apríl. Sökum þessa þá verður aðalfundi félagsins frestað til miðvikudagsins 5. apríl  kl. 20:00.

Aðalfundur ÍBV íþróttafélags verður haldinn miðvikudaginn 5. apríl kl. 20:00 í Týsheimilinu.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

 

Aðalstjórn ÍBV íþróttafélags