Boltaskóli - tilkynning

15.feb.2017  13:23

Þar sem mikil aðsókn hefur verið í Boltaskólann þá hefur Nataliya ákveðið að skipta hópnum upp í tvennt.

Þriðjudaga:

Börn fædd 2012 kl. 15:30-16:15 í Týsheimili

Börn fædd 2011 kl. 16:15-17:00 í Týsheimili

Fimmtudagar:

Allir mæta kl. 16:15 en hópurinn verður tvískiptur, yngri hópurinn í Týsheimili og þau eldri í Eimskipshöllinni.

Börnin verða að mæta vel klædd til að geta verið í Eimskipshöllinni.