Stjórn ÍBV íþróttafélags lýsir yfir að gefnu tilefni: Stjórn ÍBV biðst afsökunar á umtalaðri merkingu á...
Eyjamaðurinn Jón Ingason hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV en hann þarf varla...
  Líkt og greint var frá við tilkynningu æfingagjalda í janúar 2022, var búið að ákveða að...
Þrettándablaðið er komið út fyrir árið 2023. Þrettándinn verður loksins haldinn með hefðbundnu sniði aftur...
Æfing dagsins í knattspyrnuskólanum færist til 30. desember. Þar sem ekki er hægt að tryggja...
Hinn 18 ára gamli Ólafur Haukur Arilíusson hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við knattspyrnudeild ÍBV...
Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2022 er komið út og er hægt að skoða með því að...
ÍBV íþróttafélag sendir öllum kærar jólakveðjur og von um farsæld á komandi ári. Þökkum kærlega fyrir...
Fótboltaskóli ÍBV 27., 28. og 29. desember!   Knattspyrnudeildin ætlar að vera með fótboltaskóla ÍBV á milli jóla og...
Varnarmaðurinn knái Sigurður Arnar Magnússon hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV um eitt ár...
H-verslun hefur opnað fyrir sölu á yngri flokka búningum ásamt öðrum ÍBV varning í netverslun...
Aðventan er tími gleðifregna og við færum ykkur þær gleðifréttir að Eiður Aron Sigurbjörnsson, fyrirliði...
Hermann Þór Ragnarsson hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild ÍBV og kemur til með að...
Kristín Erna Sigurlásdóttir hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV um eitt ár og kemur...
Markmannsþjálfarinn Mikkel Hasling hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild félagsins um eitt ár og kemur...
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U-16 kvenna hefur valið Birnu Maríu Unnarsdóttur í æfingahóp til að...
Aðalstjórn tók þá ákvörðun að halda óbreyttu félagsgjaldi eða 6.000 kr fyrir árið 2023. Félagsgjöldin verða...
Arnar Breki Gunnarsson, sem sló í gegn með ÍBV í Bestu deildinni í sumar, hefur...
Við kynnum með stolti nýjan þjálfara Meistaraflokks ÍBV kvenna, Todor Hristov! Hann þarf reyndar vart að...
Í gær var endurnýjaður styrktarsamningur milli ÍBV og Íslandsbanka. Á myndinni eru; frá ÍBV Magnús Sigurðsson,...