Fótbolti - Ársrit ÍBV knattspyrnu

20.des.2019  13:35

Ársritið 2019 er nú komið út. Um er að ræða samantekt á árinu sem er að líða. Í ritinu er m.a. að finna viðtöl við okkar bestu leikmenn, þjálfara, Margréti Láru og Gumma Tóta. Hægt er að skoða blaðið hér.

Við viljum þakka þeim sem styðja við blaðið og óska stuðningsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Áfram ÍBV!