Fótbolti - Víðir Þorvarðarson skrifar undir nýjan samning

19.okt.2018  08:37

Víðir Þorvarðarson skrifaði undir tveggja ára samning við ÍBV nú á dögunum. Víðir kom aftur heim í lok júlí og kláraði tímabilið með liðinu sem endaði deildina í 6.sæti.

Við óskum Víði og stuðningsmönnum ÍBV til hamingju með samninginn og hlökkum til komandi samstarfs.