Fótbolti - ÍBV - Valur á laugardaginn 26. ágúst

21.ágú.2017  11:02

Laugardaginn 26. ágúst fer fram leikur ÍBV og Vals á Hásteinsvelli.
Leikurinn er klukkan 16:00 og þarf virkilega mikinn stuðnings áhorfenda til að klára þetta verðuga verkefni.
Það er því mikilvægara en aldrei fyrr að Eyjamenn haldi kyrru fyrir í Eyjum þessa helgi og ÍBVARAR á fastalandinu fjölmenni til Eyja.
Hér mæta fyrrverandi bikarmeistarar núverandi bikarmeisturum. 
Ljóst er að mikið er undir í þessum leik og bæði lið munu sækja til sigurs.

Áfram ÍBV, alltaf allsstaðar eins og maðurinn sagði. 
Oft er þörf, en nú er virkileg nauðsyn á alvöru Eyjastuðning.
Takið daginn frá.