Yngri flokkar - Stúlkur í 5. flokki yngri og 6. flokki yngri Íslandsmeistarar

04.maí.2017  11:01

Um helgina eignuðumst við Íslandsmeistara í yngri flokkunum í handbolta. Stúlkurnar í 5. flokki yngri og 6. flokki yngri tryggðu sér Íslandsmeistaratitil og drengirnir í 6. flokki yngri tryggðu sér 3 sætið. 
Við óskum þeim öllum til hamingju með árangurinn. :)