Fótbolti - Pepsí deild karla: ÍBV - Breiðablik - leikskrá

28.jún.2015  14:26

Í dag, sunnudag, tekur ÍBV á móti Breiðablik í Pepsí deild karla. 

Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli og hefst klukkan 17:00.

Mætum á völlinn og styðjum strákana til sigurs, hægt er nálgast leikskrá leiksins með því að smella hér.