Handbolti - Fundur vegna gæslu á Þjóðhátíð
14.júl.2008 13:33
Undanfarin ár hafa foreldrar eða forráðamenn iðkenda hjá ÍBV-íþróttafélagi tekið að sér gæslustörf í Herjólfsdal á Þjóðhátíð. Þessu framlagi hefur verið mætt með niðurfellingu æfingagjalda. Þetta fyrirkomulag hefur mælst vel fyrir. Félagið bíður foreldrum og forráðamönnum iðkenda sama fyrirkomulag við framkvæmd Þjóðhátíðar 2008.
Þeim sem áhuga hafa á þátttöku í gæslustörfum á Þjóðhátíð eru hér með boðaðir til fundar í Týsheimilinu þriðjudaginn 15. júlí kl. 17.30.