Handbolti - Nína Björk Gísladóttir valin í landsliðið

27.des.2004  11:11
Nína Björk Gísladóttir hefur verið valin í U-90 ára landsliðið í handknattleik.  Nína sem er enn í 4. flokki er ein af efnilegri leikmönnum Eyjanna og ekki skemmir fyrir henni að hún er örfent.  Hún á eftir að verða lykilmaður í liði ÍBV í framtíðinni og jafnvel ná enn lengra ef hún verður tilbúinn að leggja það á sig sem þarf til að verða afreksmaður í íþróttum.
 
Annars er hópurinn skipaður eftirtöldum leikmönnum:
Aðalheiður Hreinsdóttir Stjarnan 
Anna M Bjarnadóttir HK
Anna Maria Guðmundsdóttir Fram
Ása Einarsdóttir Gótta 
Berglind Hulda Teodórsdóttir HK
Dea Tosik ÍR
Elín Helga Jónsdóttir Fylkir
Emilía Sigmarsdóttir KA
Eva Sigrún Guðjónsdóttir Gótta 
Guðríður Harpa Ásgeirsdóttir HK
Gunnhildur Emilsdóttir Fram
Hildur Líf Hreinsdóttir ÍR
Ingibjörg Pálmadóttir FH
Ingibjörg Rúnarsdóttir Fjölnir
Kara Rún Árnadóttir KA
Karen Knútsdóttir Fram
Kolbrún Harðardóttir Fylkir
Margrét Ósk Brynjólfsdóttir ÍR
María Arngrímsdóttir Fram
María Steinþórsdóttir KA
Míríam Petra Ómarsdóttir ÍR
Natalý Valencia Fylkir
Nína Björk Gísladóttir IBV
Rósa Torlacius Stjarnan 
Rut Jónsdóttir HK
Rúna Friðriksdóttir Gótta 
Sigríður Edda Steinþórsdóttir Fylkir
Sigríður Inga Svavarsdóttir Fjölnir
Sólveig Ásmundsdóttir Stjarnan 
Stella Reynisdóttir Fylkir
Stella Sigurðardóttir Fram
Sunneva Einarsdóttir Fram
Vigdís Ingibjörg Pálsdóttir Gótta