Fótboltamót

ÍBV Íþróttafélag heldur tvö stór knattspyrnumót á hverju ári fyrir unga iðkendur.

TM Mótið í Eyjum er fyrir stúlkur í 5. flokki og hefur það verið haldið frá því 1989.

Orkumótið er fyrir drengi á eldra ári í 6. flokki og hefur það verið haldið frá því 1984.