Árskort

Hér er hægt að skrá sig fyrir árskorti á heimaleiki knattspyrnuliðs karla ÍBV.

1.500kr eru dregnar af kortinu mánaðarlega.
Aðeins aðgöngumiði á deildarleiki fylgir þessum miðum.
Árskorti fylgir ekki kaffi, samlokur/pizzur og bakkelsi (það er Stuðningsmannakortið).

Hér má skrá sig fyrir reglulegum greiðslum fyrir árskort.

1 Árskort

Stuðningsmannaklúbbur er aðeins 2.500kr á mánuði.

1 Stuðningsmannakort