Fyrsti leikurinn á morgun

01.maí.2019  15:51

Á morgun tekur ÍBV á móti Breiðablik í fyrsta leik Pepsí Max deildar kvenna.  Leikurinn hefst kl. 17.00 á Hásteinsvelli.

Eyjamenn fjölmennum og hvetjum ÍBV til sigurs

ÁFRAM ÍBV