Skrifstofan ofl. um jól og áramót

20.des.2018  08:23

Skristofa ÍBV íþróttafélags er opin til 16:00 20. desember og opnar síðan aftur 2. janúar 2019 kl. 13:00. Við minnum einnig á að yngstu flokkar félagsins eru komnir í jólafrí rétt eins og skólarnir. En fylgist þó með síðum flokkanna á facebook fyrir nánari upplýsingar.