Fótbolti - Gullmark 18. umferðar 2017, KR-ÍBV

23.ágú.2018  10:56

Þann 9. september 2017 fór mætti ÍBV, KR á Alvogenvelli í 18. umferð Pepsi deildar karla.

ÍBV fór með sigur af hólmi 0-3. Sindri Snær fyrirliði ÍBV, setti þetta glæsilega skallamark sem valið var gullmark umferðarinnar og sjá má hér að neðan. 

ÍBV mætir KR á sunnudaginn í 18. umferð Pepsideildarinnar 2018 kl 14:00.
Allir á völlinn, styðjum okkar menn!

Allir á völlinn á sunnudaginn! Áfram ÍBV