Fótbolti - Æfing fyrir leik gegn Sarpsborg08 í Noregi

18.júl.2018  17:21

Myndir frá æfingu á heimavelli Sarpsborgar08.

ÍBV mætir Sarpsborg08 í seinni leik liðanna á morgun fimmtudag kl17:00 á Íslenskum tíma (19:00 á staðartíma).
Staðan í fyrri leik liðanna fór 0:4 fyrir Sarpsborg. 
Leikurinn verður sýndur á beint á vefsíðu SA.no.