Fótbolti - Eyþór Orri á úrtaksæfingar hjá KSÍ

02.jan.2018  11:26

Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari U-15 karla hefur valið Eyþór Orra Ómarsson í úrtakshóp til að taka þátt í æfingum helgina 5.-7. janúar nk. Æfingarnar fara fram á Akranesi.

ÍBV óskar Eyþóri Orra innilega til hamingju með valið.