Fótbolti - Tölfræði ÍBV góð í Eyjum gegn Val

22.ágú.2017  14:15

Á laugardaginn kemur fer fram einn mikilvægasti leikur sumarsins. Þegar ÍBV fær Val í heimsókn.
Leikurinn hefst klukkan 16:00.
Af 11 deildarleikjum ÍBV og Vals á Hásteinsvelli frá árinu 2000. hefur ÍBV unnið 5, 4 jafntefli og tvö töp.
Ljóst er að hart verður barist á laugardaginn kemur.
Allir á völlinn.
Áfram ÍBV