Bikarleikur á morgun

22.jún.2017  10:09

Á morgun kl. 17.30 tekur ÍBV á móti Haukum á Hásteinsvelli í 8.liða úrslitum Borgunarbikarsins.
Liðin mættust í deildinn s.l þriðjudag þar sem ÍBV sigraði 3-0.  En í bikarkeppni er allt mögulegt og því þarf ÍBV þinn stuðning til að komast áfram í undanúrslit keppninnar.
Eyjamenn mætum í hvítu á Hásteinsvöll á morgun og hvetjum ÍBV til sigurs.

ÁFRAM ÍBV