Fótbolti - Pepsí deild karla: ÍBV og Valur (leikskrá)

19.sep.2015  12:00

Á morgun, sunnudag, tekur ÍBV á móti Val í Pepsí deild karla. 

Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli og hefst kl.:16:00.

Um er að ræða mikilvægan leik fyrir strákana í baráttunni í neðri hluta deildarinnar. 

Fjölmennum á völlinn í hvítu og hvetjum liðið okkar til sigurs!

Minnum á að Frítt er á leikinn og í hálfleik verður boðið uppá pylsur og gos.

Nálgast má leikskrá leiksins með því að smella hér.