Fótbolti - Pepsí deild karla: ÍBV og Valur (frítt á völlinn)

18.sep.2015  13:39

Á sunnudag mætast ÍBV og Valur í Pepsí deild karla í fótbolta. 

Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli og hefst kl.:16:00.

Hvetjum stuðningsmenn að mæta og styðja peyjanna til sigurs enda mikilvægur leikur í baráttunni um tryggja veru ÍBV á meðal þeirra bestu!

Minnum á að frítt er á völlinn og í hálfleik verður boðið uppá pylsur og gos fyrir stuðningsmenn.

Áfram ÍBV alltaf, allstaðar!!