Fótbolti - ÍBV og Sead rifta samning

30.jún.2015  15:18

Knattspyrnuráð karla ÍBV og Sead Gavranovic hafa komist að samkomulagi um riftun á samningi hans við félagið en leikmaðurinn kom frá danska félaginu Jammerbugt í upphafi tímabilsins. 

Knattspyrnuráð karla ÍBV óskar leikmanninum velfarnaðar í framtíðinni.