Fótbolti - Fjáröflun hjá 3. flokk kk

04.jún.2015  16:04

Strákarnir í 3. flokki brugðust hratt við kalli félagsins og komu og hjálpuðu okkur við að hreinsa upp tappana af Þórsvellinum eftir götun.

Á myndinni eru þeir Gísli Snær, Jón Gauti, Grétar Þór, Daníel Már, Guðjón Alex, Eyþór Daði, Víðir og Birkir Snær